fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Bruno: „Nú er kominn tími á að taka næsta skref“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 21:16

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með samanlögðum 4-0 sigri á spænska liðinu Granada í 8-liða úrslitum.

Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, var ánægður með spilamennsku liðsins í leiknum.

„Þetta var góður leikur hjá okkur. Það er alltaf erfitt að spila í Evrópudeildinni, það skiptir ekki máli hverjum þú ert að keppa á móti. Við vissum að Granada byggi yfir gæðamiklum leikmönnum.“

„Við gerðum mjög vel, stjórnuðum leiknum og vorum mikið með boltann. Færslur með bolta voru góðar, úrslitin sýna það.“

„Nú er kominn tími á að taka næsta skref og vinna undanúrslitin, þangað til þurfum við að einblína á ensku úrvalsdeildina.“

Manchester United mætir ítalska liðinu Roma í undanúrslitum.

„Öll lið munu valda þér vandræðum. Þeir eru vel skipulagðir varnarlega og geta skapað hættuleg færi fram á við. Nokkrir af leikmönnum þeirra hafa spilað í Englandi og við vitum hvers er ætlast af okkur. Ef við gerum hlutina vel þá munum við fá færi til þess að vinna leikinn,“ sagði Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Í gær

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina