fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Bruno: „Nú er kominn tími á að taka næsta skref“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 21:16

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með samanlögðum 4-0 sigri á spænska liðinu Granada í 8-liða úrslitum.

Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, var ánægður með spilamennsku liðsins í leiknum.

„Þetta var góður leikur hjá okkur. Það er alltaf erfitt að spila í Evrópudeildinni, það skiptir ekki máli hverjum þú ert að keppa á móti. Við vissum að Granada byggi yfir gæðamiklum leikmönnum.“

„Við gerðum mjög vel, stjórnuðum leiknum og vorum mikið með boltann. Færslur með bolta voru góðar, úrslitin sýna það.“

„Nú er kominn tími á að taka næsta skref og vinna undanúrslitin, þangað til þurfum við að einblína á ensku úrvalsdeildina.“

Manchester United mætir ítalska liðinu Roma í undanúrslitum.

„Öll lið munu valda þér vandræðum. Þeir eru vel skipulagðir varnarlega og geta skapað hættuleg færi fram á við. Nokkrir af leikmönnum þeirra hafa spilað í Englandi og við vitum hvers er ætlast af okkur. Ef við gerum hlutina vel þá munum við fá færi til þess að vinna leikinn,“ sagði Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins