fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Leikur Manchester United og Tottenham var ritskoðaður í yfir eitthundrað skipti vegna kvenkyns aðstoðardómara í stuttbuxum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 18:30

Sian Massey-Ellis / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi, var ritskoðaður í yfir eitthundrað skipti í Íran. Ástæðan fyrir ritskoðuninni er sú að kvenkyns aðstoðardómarinn Sian Massey-Ellis sást í stuttbuxum á meðan að leiknum stóð.

Í hvert skipti sem að Massey-Ellis var í nærmynd í sjónvarpsútsendingunni, var skipt yfir í yfirlitsmynd af knattspyrnuvelli. Þetta er það sem sjónvarpsáhorfendur í Englandi sáu:

En þetta er það sem sjónvarpsáhorfendur í Íran sáu:

Slíkar aðgerðir á vegum stjórnvalda í Íran eru ekki fátíðar og íranskur aðgerðahópur sem talar gegn aðgerðum stjórnvalda Íran hvað ritskoðun varðar biður fólk um að yfirfæra þetta ekki á alla írönsku þjóðina.

„Ritskoðun er í DNA íranskra stjórnvalda. Þetta ætti ekki að normalísera. Þetta er ekki okkar menning. Þetta er hugmyndafræði kúgandi stjórnar,“ stóð meðal annars í yfirlýsingu frá aðgerðahópnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína