fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu markið: Glæsilegt hjólhestaspyrnumark dugði Porto ekki

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 20:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Chelsea komst áfram í undanúrslit eftir samanlagðan sigur gegn Porto

Á Ramón Sanchez Pizjuan vellinum í Sevilla á Spáni, mættust Chelsea og Porto. Fyrri leikur liðanna fór fram á sama velli og þá var Porto heimaliðið. Sá leikur endaði með 2-0 sigri Chelsea.

Leikur kvöldsins endaði með 1-0 sigri Porto. Eina mark leiksins skoraði Mehdi Taremi í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Chelsea er samt sem áður komið áfram í undanúrslit með samanlögðum 2-1 sigri úr einvíginu.

Markið sem Taremi skoraði var einkar glæsilegt. Nanu, liðsfélagi hans hjá Porto, átti fyrirgjöf af hægri kanti. Fyrirgjöfin rataði á Taremi sem smurði boltann upp í markvinkilinn með glæsilegri hjólhestaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum