fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Undrabarnið neitar að framlengja – United og Real Madrid hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 09:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga 18 ára undrabarn frá Frakklandi mun ekki skrifa undir nýjan samning við Rennes í heimalandinu. Núverandi samningur hans gildir til ársins 2022.

Rennes mun því líklega selja Camavinga í sumar, hann hefur bæði verið orðaður Real Madrid og Manchester United síðustu vikur.

Jonathan Barnett umboðsmaður Camavinga hefur látið hafa eftir sér að verðmiðinn á honum verði í kringum 40 milljónir punda.

Camavinga hefur leikið 77 leiki fyrir Rennes en hann kom fyrst inn í liðið fyrir tveimur árum, hann hefur spilað fyrir A-landslið Frakklands.

Talið er líklegt að Real Madrid reyni að kaupa Camavinga í sumar en Zinedine Zidane hefur mikið álit á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Í gær

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Í gær

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
433Sport
Í gær

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar