fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þekktur strípalingur faldi sig í 14 tíma – Gummi Ben segir: „Hann virkaði í góðu COVID standi“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strípalingurinn sem vakti athygli í leik Granada og Manchester United í gær hafði falið sig á heimavelli spænska félagsins í 14 klukkutíma fyrir leik. Manchester Untied vann góðan 0-2 sigur á Granada á Spáni í gær.

Í byrjun leiks átti sér stað sérstakt atvik en nakinn maður hljóp inn á völlinn. Þetta athæfi vakti mikla athygli hjá netverjum sem gerðu stólpagrín af manninum.

Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum á Stöð2Sport og sá spaugilega hlið á þessu. „Þessi meistari leit vel út, virkaði í góðu standi, Covid standi. Við sýnum þetta kannski hægt í hálfleik,“ sagði Guðmundur í beinni útsendingu.

Fjallað er um Olmo García, strípalinginn í spænskum blöðum en hann er þekktur fyrir að vera án klæða á meðal almennings á Spáni. Hann hefur meðal annars labbað í verslunarmiðstöð án klæða.

Lýsingu Gumma Ben á atvikinu má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir