fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Scholes telur að Henderson sé búinn að tryggja sér stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson er búinn að taka stöðuna af David De Gea sem fyrsti kostur í markið hjá Manchester United, þessu heldur Paul Scholes fyrrum markvörður Manchester United fram.

Henderson fékk stöðuna þegar De Gea hélt til Spánar til að vera viðstaddur fæðingu hjá sínu fyrsta barni. Eftir að hann kom til baka hefur Henderson haldið stöðunni.

De Gea fékk tækifæri gegn Granada í gær í Evrópudeildinni og hélt hreinu. „Það er alltaf furðulegt þegar þú ert að reyna að halda tveimur markvörðum góðum,“ sagði Scholes.

„Hver er númer eitt? Ole segir að það séu báðir en það er ekki rétt. Fríið sem De Gea fékk gaf Ole tækifæri til að gera Henderson að markverði númer eitt.“

„Sá sem spilar í ensku úrvalsdeildinin er númer eitt, en hefur Henderson sannfært Ole? Hann er með stórt tækifæri í höndunum. De Gea gerði frábæra hluti í fimm ár, United hefði verið í miðjumoði án hans. Ég afskrifa ekki De Gea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar