fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Sir Alex Ferguson vann sína fyrstu þrennu síðan 1999 og landaði rúmum 29 milljónum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur haft í nægu að snúast eftir að knattspyrnustjóraferlinum lauk.

Ferguson hefur gaman af kappreiðum og á sjálfur hlut í nokkrum veðhlaupahestum.

Heppnin var með Ferguson á Grand National Festival kappreiðunum á dögunum en þrír af hestum hans unnu sína keppni. Hann lýsti deginum sem besta degi sínum í kappreiðum.

Alls unnu hestar Ferguson 169.000 pund fyrir eiganda sinn, það jafngildir rúmlega 29,5 milljónum íslenskra króna.

GettyImages
Ferguson fylgist grannt með / GettyImages

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum