fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Gerrard: „Það er verið að skaða feril næstu vonarstjörnu Skota“

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers í Skotlandi, er brjálaður eftir að leikmaður hans, hinn 19 ára gamli Nathan Patterson fékk 6 leikja bann fyrir að brjóta sóttvarnarreglur í landinu. Patterson og fjórir aðrir leikmenn fengu refsinguna eftir að hafa mætt í ólöglegt samkvæmi í febrúar þegar sóttvarnarreglur vegna Covid-19 voru sem strangastar. Rangers hefur áfrýjað dómnum.

„Ég er alls ekki ánægður með þetta og er viss um að Steve Clarke er það ekki heldur. Nathan er að vaxa og vaxa, það er synd að hann þurfi að missa af næstu leikjum,“ sagði Gerrard á blaðamannafundi.

„Við ætlum að áfrýja vegna þess að við teljum að refsingin hafi verið of hörð, það þarf einnig að taka til aldurs strákanna og hversu mikið þetta getur skaðað feril þessara leikmanna til frambúðar.

„Leikmaðurinn mun spila fyrir Skotland og því skil ég ekki afhverju skoska knattspyrnusambandið vill senda hann í svona langt bann.“

Hér skorar Nathan Patterson mark í 4:0 sigri síðustu helgi

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega mikilvægur sigur Liverpool í stórleiknum

Gríðarlega mikilvægur sigur Liverpool í stórleiknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Kolbeinn verulega ósáttur – ,,Þeir voru ekki að spila fótbolta“

Sjáðu atvikið: Kolbeinn verulega ósáttur – ,,Þeir voru ekki að spila fótbolta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Markalaust á Villa Park
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðst afsökunar á atvikinu í gær – ,,Ég er ekki svona leikmaður“

Biðst afsökunar á atvikinu í gær – ,,Ég er ekki svona leikmaður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho setur þrýsting á umboðsmann sinn – Vill fara til United

Sancho setur þrýsting á umboðsmann sinn – Vill fara til United
433Sport
Í gær

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari
433Sport
Í gær

Kjartan vildi ekki mæta til Íslands í hjólastól

Kjartan vildi ekki mæta til Íslands í hjólastól