fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kolbeinn handabraut sig á sunnudag – „Gærdagurinn var erfiður andlega“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 11:54

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson framherji Íslands fær ekki tækifæri á morgun til þess að slá markamet íslenska landsliðsins. Kolbeinn handabraut sig í leiknum gegn Armeníu á sunnudag.

Ragnar Sigurðsson verður heldur ekki með vegna meiðsla og Albert Guðmundsson verður ekki þegar Ísland heimsækir Liechtenstein. „Staðan á hópnum er þannig að Ragnar meiddist í upphitun og Kolbeinn braut á sér hendina. Albert fékk sitt annað gula spjald og er í banni. Þessir þrír verða ekki með,“ sagði Arnar fyrir leikinn á morgun.

Íslenska liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum í riðli sínum, fyrst gegn Þýskalandi og svo gegn Armeníu á sunnudag. „Það eru enn 2-3 spurningarmerki. Leikmenn sem fengu högg eða lentu illa. Þeir eru að jafna sig en gærdagurinn var erfiður andlega og ferðalagið var langt,“ sagði Arnar.

Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason, Jón Daði Böðvarsson og Hannes Þór Halldórsson hafa byrjað báða leikina til þess.

„Það eru nokkrir leikmenn sem hafa spilað mjög mikið. Við munum halda áfram að velja það lið og þá leikmenn sem við teljum að sé besti kosturinn fyrir hvern og einn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“