fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Eftirsóttur Sævar að skrifa undir í Smáranum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 12:13

Sævar Atli Magnússon. Mynd/Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að Sævar Atli Magnússon fyrirliði Leiknis muni ganga í raðir Breiðabliks. Þetta herma heimildir 433.is.

Sævar Atli sást í Smáranum fyrr í dag og telur heimildarmaður 433.is að hann hafi verið þangað mættur til að skrifa undir.

Sævar mun hins vegar klára tímabilið með Leikni en Breiðablik kaupir hann frá félaginu, samningur Sævars átti að renna út næsta haust.

Sævar Atli er tvítugur sóknarmaður sem var frábær þegar Leiknir komst upp úr Lengjudeildini síðasta haust, öll stærstu lið efstu deildar hafa reynt að sannfæra hann síðustu daga.

Sævar skoraði þrettán mörk og var í stóru hlutverki þegar Leiknir fór upp úr Lengjudeildinni í fyrra, hann hefur síðan raðað inn mörkum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“