fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sara Björk dregur sig úr landsliðshópnum

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 29. mars 2021 20:32

Sara Björk. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður franska liðsins Lyon og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins hefur þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir komandi verkefni liðsins.

Íslenska landsliðið mun mæti Ítalíu þann 13. apríl næstkomandi og mun síðan einnig spila annan æfingaleik en óvíst er á þessari stundu hver andstæðingurinn verður.

Sara Björk er að glíma við meiðsli og þurfti því að draga sig úr hópnum. Sara var ekki í leikmannahóp Lyon í frönsku deildinni um síðustu helgi.

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins hefur kallað inn Karitas Tómasdóttur, leikmann Breiðabliks, til að koma til móts við hópinn í stað Söru Bjarkar.

Karitas gæti þar með leikið sinn fyrsta landsleik í næsta verkefni íslenska kvennalandsliðsins.

Hér má sjá landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins í næsta verkefni liðsins:

Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Örebro | 1 leikur

Telma Ívarsdóttir | Breiðablik

Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Breiðablik

Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir

Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir

Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 89 leikir, 6 mörk

Guðrún Arnardóttir | Djurgarden | 8 leikir

Guðný Árnadóttir | Napoli | 8 leikir

Hallbera Guðný Gísladóttir | AIK | 117 leikir, 3 mörk

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir

Karitas Tómasdóttir | Breiðablik

Andrea Rán Hauksdóttir | Le Havre | 10 leikir, 2 mörk

Dagný Brynjarsdóttir | West Ham | 90 leikir, 29 mörk

Berglind Rós Ágústsdóttir | Örebro | 1 leikur

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Orlando Pride | 76 leikir, 10 mörk

Alexandra Jóhannsdóttir | Eintracht Frankfurt | 10 leikir, 2 mörk

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Bayern Munich | 4 leikir, 1 mark

Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 48 leikir, 6 mörk

Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk

Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir | Kristianstad | 5 leikir, 2 mörk

Hlín Eiríksdóttir | Pitea IF | 18 leikir, 3 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze