fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Norðmenn töpuðu stórt fyrir Tyrkjum

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 27. mars 2021 18:55

Martin Odegaard og Erling Braut Haaland Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þónokkrir landsleikir í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrna fóru fram í dag. Noregur mætti Tyrklandi í G-riðli. Í liði Norðmanna voru ungir og efnilegir leikmenn sem hafa verið mikið í deiglunni undanfarið, þeir Erling Haaland og Martin Ødegaard. Það breytti þó litlu en Norðmenn lentu 0-3 undir. Í stað þess að klóra í bakkan missti lið Noregs mann af velli í seinni hálfleik, en Kristian Thorsvedt fékk beint rautt spjald eftir að hafa komið inná fyrir rúmum 12 mínútum.

Í sama riðli mættust Holland og Lettland, en þar sigraði fyrrnefnda liðið 2-0. Og þá sigraði Svarfjallaland Gíbraltar 4-1.

Í H-riðli sigruðu Króatar lið Kýpur 1-0 og Rússland sigraði Slóveníu 2-1. Í E-riðli sigraði Hvíta Rússland Eisland 4-2.

Einnig fóru nokkrir vináttulandsleikir fram í dag. Síle lagði Bólevíu 2-1. Bosnía-Hersegóvína og Kosta Ríka gerðu markalaust jafntefli. Einnig sigraði Katar lið Azerbaijan 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær