fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 19:48

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosengard tók á móti austurríska liðinu St.Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en leikið var í Svíþjóð.

Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í varnarlínu Rosengard í leiknum og spilaði allan leikinn. Kristrún Antonsdóttir var á meðal varamanna St.Pölten en kom inn á 75. mínútu.

Mateja Zver, fyrrum leikmaður Þórs/Ka, kom St.Pölten yfir með marki á 21. mínútu. Hún var síðan aftur á ferðinni  á 46. mínútu er hún tvöfaldaði forystu St.Pölten.

Leikmenn Rosengard lögðu hins vegar ekki árar í bát. Sanne Troelsgaard, minnkaði muninn fyrir liðið með marki á 68. mínútu.

Það var síðan Caroline Seger sem jafnaði leikinn fyrir Rosengard með marki á 90. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. Seinni leikur liðanna fer fram í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Í gær

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands