fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Líkur á að Evrópumótið verði fært yfir til Englands í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn nokkuð virti blaðamaður Tancredi Palmeri heldur því fram að miklar líkur séu á að Evrópumótið í sumar fari bara fram í Englandi.

Mótið átti fyrst að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna COVID-19 veirunnar, planið er að mótið sé haldið í 12 löndum.

Vegna veirunnar er hins vegar flóknara að halda mótið á mörgum stöðum og skoðar UEFA nú að velja England til að halda mótið.

Miklar líkur eru á því að Englendingar verði á góðum stað í sumar, þjóðin hefur bólusett mikinn fjölda af fólki og heldur því áfram.

Búist er við að UEFA taki ákvörðun um þetta í apríl en óvíst er hvenær eða hvort af þessu verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Í gær

Arsenal búið að bjóða nýjan samning – Vill hann halda áfram?

Arsenal búið að bjóða nýjan samning – Vill hann halda áfram?
433Sport
Í gær

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins