fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Opinberar ömurleg skilaboð sem hann fékk send á Instagram – „Það þarf eitthvað að breytast“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Arsenal á Englandi, fékk send virkilega ljót og ömurleg skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram í vikunni. Um er ræða kynþáttaníð en hann var meðal annars kallaður „fokking api“ í skilaboðunum.

Knattspyrnumaðurinn greindi sjálfur frá þessu á Instagram en þar birti hann einnig skjáskot af skilaboðunum sem sjá má neðar í fréttinni. „Farðu aftur í frumskóginn, fokking api,“ sendi einn rasistinn á Willian. „Af hverju í andskotanum fékkstu að spila í gær? Þú ert algjör skítur, apinn þinn,“ skrifaði sá sami einnig.

Willian er langt frá því að vera fyrsti knattspyrnumaðurinn sem fær svona ömurleg skilaboð á samfélagsmiðlum en undanfarnar vikur hefur verið greint frá mörgum svipuðum tilfellum. „Það þarf eitthvað að breytast,“ skrifaði Willian með skjáskotunum sem hann deildi.

„Slagurinn gegn rasisma heldur áfram!“

Skilaboðin sem um ræðir – Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeildin: Oliver magnaður þegar ÍBV vann Þrótt – Fjölnir lagði Leikni

Lengjudeildin: Oliver magnaður þegar ÍBV vann Þrótt – Fjölnir lagði Leikni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjörvar talaði við marga norska blaðamenn eftir tíðindin af Óskari – Þetta er ein af ástæðunum

Hjörvar talaði við marga norska blaðamenn eftir tíðindin af Óskari – Þetta er ein af ástæðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn
433Sport
Í gær

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Í gær

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn