fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

FC Bayern daðrar við Mo Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 16:30

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl-Heinz Rummenigge stjórnarformaður FC Bayern hefur látið vita af því að félagið væri til í að fá Mohamed Salah til félagsins frá Liverpool.

Salah hefur verið magnaður fyrir Liverpool frá því að hann gekk í raðir félagsins árið 2017. Salah hefur undanfarið rætt um samningamál sín en hann er sagður vilja hærri laun.

Salah mun í sumar aðeins eiga tvö ár eftir af samningi sínum og gæti sú staða komið upp í sumar að Liverpool skoði það að selja hann, náist ekki samkomulag um kaup og kjör til framtíðar.

„Það er ekki í plönum okkar að Kaupa Salah en það væri heiður fyrir okkur að fá hann,“ sagði Rummenigge.

„Salah er Messi þeirra í Afríku, hann hefur hæfileikana til að spila fyrir eitt besta félag í heimi. Salah getur mátað afrek sín við Messi og Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool