fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fær frí eftir að fjölskyldunni bárust morðhótanir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Dean, dómari í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið það í gegn að dæma ekki í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Dean bað um frí eftir að honum og fjölskyldu hans bárust morhótanir.

Dean og fjölskylda hans fengu morðhótanir sendar eftir mistök hjá honum í tveimur leikjum í síðustu viku. Dean gerði sig sekan um mistök þegar hann rak Jan Bednarek varnarmann Southampton af velli í 9-0 tapi gegn Manchester United.

Nokkrum dögum síðar rak hann Tomas Soucek miðjumann West Ham af velli fyrir litar sem engar sakir og voru bæði rauðu spjöldin felld úr gildi.

Fjölskylda þessa 52 ára gamla dómari hefur þurft að sitja undir hótunum eftir þetta og var það ósk hans að draga sig úr sviðsljósinu um komandi helgi. Nú er ljóst að sú ósk hans gengur eftir.

Dean mun þó dæma bikarleik Leicester og Brighton á morgun en fær svo frí um helgina til að vera með fjölskyldu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar