fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Báðar viðureignir Arsenal og Benfica í Evrópudeildinni á hlutlausum velli

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 18:47

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA), hefur nú staðfest að báðar viðureignir Arsenal og Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli.

Fyrri leikur liðanna fer fram í Róm á Ítalíu og seinni leikurinn fer fram í Aþenu á Grikklandi. Þetta er gert sökum takmarkana sem hafa verið settar á í Portúgal gegn farþegum sem koma til landsins frá Bretlandi.

Þá verður útileikur Manchester United gegn spænska liðinu Real Sociedad einnig leikinn á hlutlausum velli, nánar tiltekið á heimavelli Juventus á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum