fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Báðar viðureignir Arsenal og Benfica í Evrópudeildinni á hlutlausum velli

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 18:47

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA), hefur nú staðfest að báðar viðureignir Arsenal og Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli.

Fyrri leikur liðanna fer fram í Róm á Ítalíu og seinni leikurinn fer fram í Aþenu á Grikklandi. Þetta er gert sökum takmarkana sem hafa verið settar á í Portúgal gegn farþegum sem koma til landsins frá Bretlandi.

Þá verður útileikur Manchester United gegn spænska liðinu Real Sociedad einnig leikinn á hlutlausum velli, nánar tiltekið á heimavelli Juventus á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum