fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu reiðan Klopp drulla yfir fréttamann: „Þú færð bara tvær spurningar“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 18:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Liverpool hafa ekki verið upp á sitt besta á þessu tímabili. Liðið tapaði fyrir Manchester City 4-1 í gær og vonir liðsins um að verja titil sinn eru farnar að dvína.

Liverpool var nánast óstöðvandi á síðustu leiktíð sem varð til þess að liðið hampaði sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í rúm þrjátíu ár. Hins vegar er liðinu að ganga verr á þessu tímabili og kristallast það í stigasöfnun liðsins.

Á sama tímapunkti í fyrra var Liverpool með 67 stig eftir 23 leiki, 40 stig eftir 23 leiki, 27 stigum færra.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var í vondu skapi eftir leik og spurningar frá einum fréttamanni fóru verulega í taugarnar á honum. Fréttamaðurinn spurði um það hvort Liverpool ætti möguleika á að ná City sem situr á toppnum.

Liverpool er tíu stigum á eftir City sem á þó leik til góða, Klopp vildi meina að stigin væru þrettán.

„Þú ættir að undirbúa þig betur, hvernig getur þú spurt svona ef við erum 13 stigum á eftir. Hvernig getur þú talið að þetta sé eðlileg spurning? Þetta er þér að kenna, þú færð bara tvær spurningar,“
sagði reiður Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið