fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Lögreglan rannsakar líflátshótanir – „Hvað er að fólki?“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 13:43

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Merseyside lögreglan hefur staðfest að hún rannsaki líflátshótanir í garð knattspyrnudómarans Mike Dean. Sagt var frá því fyrr í dag að Mike Dean og fjölskyldu hans hefðu borist líflátshótanir eftir leik Fulham og West Ham um helgina.

Mike Dean tilkynnti málið sjálfur til lögreglunnar og hefur einnig beðið um leyfi frá dómarastörfum í vikunni á meðan málið er í rannsókn.

Atvikið snýr að ákvörðun Mike Dean um að gefa Tomasi Soucek, leikmanni West Ham rauða spjaldið fyrir litlar sakir í leik Fulham og West Ham. Ákvörðun Mike Dean var áfrýjað og Soucek þarf ekki að fara í bann.

Gary Lineker, fyrrverandi knattspyrnumaður og núverandi þáttastjórnandi Match of the day á BBC tjáði sig um málið á Twitter í dag.

„Það er klárlega rétt ákvörðun að leikbanni Tomas Soucek hafi verið aflétt en hvað Mike Dean varðar þá er það að fá líflátshótanir hreint út sagt hræðilegt. Hvað er að fólki?“ skrifaði Gary Lineker á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands