fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Hefur fengið ógeð af afsökunum Klopp – Vindurinn, snjórinn og sólin koma við sögu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það sem við viljum ekki heyra eru afsakanir frá Liverpool, það hefur verið mikið um það undanfarið,“ sagði Roy Keane sérfræðingur Sky Sports um stöðu Liverpool í gær.

Keane telur að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool grípi of oft í ódýrar afsakanir þegar illa gengur. Klopp hefur á þessu tímabili talað mikið um álag á leikmönnum sínum og fleira í þeim dúr.

Liverpool tapaði 1-4 gegn Manchester City á heimavelli í gær þar sem markvörðurinn, Alisson Becker gerði sig sekan um slæm mistök. „Það er enginn útskýring, honum var kannski kalt á löppunum,“ sagði Klopp eftir leik.

Eftir ummæli Keane hafa ensk blöð skoðað málið og grafið upp þær afsakanir sem Klopp hefur komið með síðustu ár, hann talar mikið um vind, aðeins um veðrið og fleira til.

Hér að neðan eru helstu afsakanir Klopp sem vakið hafa athygli.

Snjórinn:

Vindurinn:

Þurr völlur:

Aftur var það vindurinn:

Of gott veður:

Sjónvarpsstöðin skemmdi fyrir:

Vindurinn á nýjan leik:

Þurr völlur:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands