fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fékk enn á ný send rasísk skilaboð – Breska ríkið stígur inn í og hótar sektum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 12:23

Axel Tuanzebe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Tuanzebe, varnarmaður Manchester United, hefur enn á fengið send rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum eftir leik með enska félaginu.

Tuanzebe kom inn á sem varamaður í 3-3 jafntefli United gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær og braut á leikmanni Everton í aðdraganda jöfnunarmarks liðsins.

Leikmaðurinn fékk fjöldann allan af skilaboðum eftir leikinn, rasísk skilaboð þar sem notuð voru tákn (e. emojis) á borð við apa.

Tuanzebe hafði áður orðið fyrir barðinu á netníðingum eftir tap Manchester United gegn Sheffield United á dögunum.

Fleiri leikmenn hafa á undanförnum dögum stigið fram og opinberað að þeir hafi einnig fengið send rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Ensk félög hafa fordæmt þessi skilaboð og hvetja umsjónarmenn samfélagsmiðla að gera eitthvað í málunum.

Þá hefur breska ríkið einnig stigið inn í málið og hótað samfélagsmiðlafyrirtækjum stórum sektum mistakist þeim að takast á við vandamálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi