fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Völdu Jóhann Berg mann leiksins – Skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 20:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik er Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Jóhann Berg skoraði eina mark Burnley í leiknum er hann jafnaði leikinn á 53. mínútu. Hann fær einkunnina 8 í einkunnargjöf SkySports og var valinn maður leiksins.

Jóhann Berg ógnaði marki Brighton oft í leiknum með snerpu sinni og sendingum. Hann átti 26 heppnaðar sendingar í leiknum af 31 sendingu og skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag