fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Valur sigurvegari Reykjavíkurmótsins eftir sigur í leik sem endaði í vítaspyrnukeppni

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 17:10

Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir og Valur mættust í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla árið 2021 í dag. Leikið var á Wurth vellinum, heimavelli Fylkis og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara mótsins.

Valur komst yfir í leiknum með marki frá Patrick Pedersen á 46. mínútu. Það tók Fylki hins vegar bara tvær mínútur að jafna leikinn því að á 48. mínútu skoraði Orri Sveinn Stefánsson fyrir Fylki.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni samkvæmt reglum Reykjavíkurmótsins. Þar reyndust Valsarar sterkari aðilinn.

Vítaspyrnukeppnin fór í bráðabana þar sem Kristófér Jónsson, leikmaður Vals skoraði úr síðustu spyrnunni og tryggði liðinu sigur í Reykjavíkurmótinu.

Fylkir 1 – 1 Valur ( 5-6 eftir vítapyrnukeppni)
0-1 Patrick Pedersen (’46)
1-1 Orri Sveinn Stefánsson (’48)

Vítaspyrnukeppnin:
Fylkir – Valur 

2-1 Daði Ólafsson (Fylkir)
2-2 Patrick Pedersen (Valur)
3-2 Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir
3-3 Sigurður Egill Lárusson (Valur)
3-3 Misnotað víti – Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
3-4 Birkir Heimisson (Valur)
4-4 Arnór Borg Guðjohnsen (Fylkir)
4-4 Misnotað víti – Kaj Leó í Bartalstovu (Valur)
5-4 Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
5-5 Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
5-5 Misnotað víti – Óskar Borgþórsson (Fylkir)
5-6 Kristófer Jónsson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir