fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Slökkvilið kallað að liðshóteli Manchester United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester United heldur til á Lowry Hotel fyrir leikinn og dvölin hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig.

Fyrr í dag var slökkvilið kallað að hótelinu eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang stuttu eftir að leikmenn og starfslið Manchester United komu á hótelið í kringum hádegi í dag.

Ekki var eldur á hótelinu en kerfið fór af stað út frá aðstæðum sem mynduðust í eldhúsi hótelsins.

Heimildir Mirror herma að viðbragð slökkviliðsins á svæðinu hafi verið mjög gott að aðeins nokkrar mínútur hafi liðið frá því að kerfið fór í gang þar til að slökkvilið var mætt á svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag