fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ben Davies til Liverpool (Staðfest)

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Davies var kynntur sem leikmaður Liverpool fyrir örfáum mínútum en hann kemur til Liverpool frá Preston North End.

„Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig, það kom mér auðvitað á óvart að lið á stærð við Liverpool vildi fá mig en þegar maður áttar sig á því að þetta sé alvara áttar maður sig á stærðinni á tækifærinu fyrir mig“ segir Davies um félagskiptin.

Kaupverðið er um 2 milljónir punda en hann er 25 ára miðvörður og hefur spilað við góðann orðstír hjá Preston.

Liverpool mun svo að öllum líkindum kynna Ozan Kabak seinna í dag en hann kemur til Liverpool á láni frá Schalke 04.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“