fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Liverpool komst aftur á sigurbraut með sannfærandi sigri á Tottenham

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 21:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Liverpool í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 3-1 sigri Liverpool. Leikið var á Tottenham Hotspur Stadium.

Roberto Firmino kom Liverpool yfir með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir stoðsendingu frá Sadio Mané.

Á 47. mínútu tvöfaldaði Trent Alexander Arnold, forystu Liverpool.

Aðeins tveimur mínútum síðar, minnkaði Pierre-Emile Höjberg, metin fyrir Tottenham með marki eftir stoðsendingu frá Steven Bergwijn.

Á 65. mínútu skoraði Sadio Mané þriðja mark Liverpool eftir stoðsendingu frá Trent Alexander Arnold.

Þetta reyndist lokamark leiksins og fór Liverpool heim með 3-1 útisigur og þrjú stig í farteskinu.

Liverpool er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 37 stig. Tottenham er í 6. sæti með 33 stig.

Tottenham 1 – 3 Liverpool 
0-1 Roberto Firmino (’45+4)
0-2 Trent Alexander Arnold (’47)
1-2 Pierre-Emile Höjberg (’49)
1-3 Sadio Mané (’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við