fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 16:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur sent frá yfirlýsingu eftir atburði gærkvöldsins, hún er í anda þessa litríka Svía. Það var gjörsamlega allt á suðupunkti á Ítalíu í gærkvöldi þegar nágrannaliðið AC Milan og Inter Milan áttust við í ítalska bikarnum. Zlatan Ibrahimovic og Romelu Lukaku framherjarnir knáu áttu þá harða rimmu, þeir félagar léku saman hjá Manchester United en ástin var ekki mikil í fyrri hálfleik.

Nú hefur komið fram hvað þeir félagar sögðu við hvorn annan. „Farðu og gerðu voodoo dótið, litli asni,“ sagði Zlatan og vitnaði þá í umræðu sem kom upp eftir að Lukaku yfirgaf Everton og gekk í raðir Manchester United árið 2017.

Hann hafði þá tjáð forráðamönnum Everton það að hann hefði fengið skilaboð frá voodoo dúkku um að ganga í raðir Chelea. Hann gekk þó á endanum í raðir Manchester United.

Zlatan hefur verið sakaður um rasisma með orðum sínum en hann hafnar því alfarið í yfirlýsingu.

Yfirlýsing Zlatan
Í heimi Zlatan er ekkert pláss fyrir rasisma, við erum öll eins og erum öll jöfn.

Við erum allt leikmenn, sumir betri en aðrir.

Zlatan Ibrahimovic hefur sent frá yfirlýsingu eftir atburði gærkvöldsins, hún er í anda þessa litríka Svía. Það var gjörsamlega allt á suðupunkti á Ítalíu í gærkvöldi þegar nágrannaliðið AC Milan og Inter Milan áttust við í ítalska bikarnum. Zlatan Ibrahimovic og Romelu Lukaku framherjarnir knáu áttu þá harða rimmu, þeir félagar léku saman hjá Manchester United en ástin var ekki mikil í fyrri hálfleik.

Nú hefur komið fram hvað þeir félagar sögðu við hvorn annan. „Farðu og gerðu voodoo dótið, litli asni,“ sagði Zlatan og vitnaði þá í umræðu sem kom upp eftir að Lukaku yfirgaf Everton og gekk í raðir Manchester United árið 2017.

Hann hafði þá tjáð forráðamönnum Everton það að hann hefði fengið skilaboð frá voodoo dúkku um að ganga í raðir Chelea. Hann gekk þó á endanum í raðir Manchester United.

Zlatan hefur verið sakaður um rasisma með orðum sínum en hann og forráðamenn hafna því alfarið.

Nú er búið að setja texta á allt það sem fór þeirra á milli og má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur