fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Wycombe stríddi Tottenham í 86. mínútur – Stóri maðurinn kom inn á

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 21:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mætti Wycombe í fjórðu umferð FA bikarsins í kvöld en leikurinn endaði

Wycombe sem að situr í neðsta sæti Championship deildarinnar náði heldur betur að stríða Tottenham og voru komnir yfir á 25. mínútu eftir marki frá Onyedinma og staðan 1-0 fyrir heimamönnum, það stefndi allt í að heimamenn myndu taka með sér eins mark forystu í hálfleik en svo varð ekki, Gareth Bale jafnaði metinn á annarri mínútu uppbótatíma og staðan 1-1 í hálfleik.

Tottenham sótti og sótti en boltinn virtist ekki ætla að rata í netið fyrr en Harry Winks skoraði laglegt mark fyrir gestina til að koma þeim yfir á 86. mínútu og fylgdi svo Tanguy N’dombele eftir á 88. mínútu og kom Tottenham í 3-1.

Varamaðurinn Tanguy N’dombele bætti svo við sínu öðru marki á 93. mínútu og lokatölur 1-4 en Wycombe náði að stríða Tottenham í 86. mínútur.

Internet stjarnan Adebaoyo Akinfenwa kom inn á fyrir Wycombe á 72. mínútu en hann er betur þekktur sem sterkasti fótboltaleikmaður heims og er með 1.3 milljónir fylgjendur á Instagram.

Tottenham stillti upp sterku liði en leikmenn á borð við Heung Min Son, Harry Kane, Toby Alderweireld, Gareth Bale og Lucas Moura komu við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við