fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Wycombe stríddi Tottenham í 86. mínútur – Stóri maðurinn kom inn á

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 21:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mætti Wycombe í fjórðu umferð FA bikarsins í kvöld en leikurinn endaði

Wycombe sem að situr í neðsta sæti Championship deildarinnar náði heldur betur að stríða Tottenham og voru komnir yfir á 25. mínútu eftir marki frá Onyedinma og staðan 1-0 fyrir heimamönnum, það stefndi allt í að heimamenn myndu taka með sér eins mark forystu í hálfleik en svo varð ekki, Gareth Bale jafnaði metinn á annarri mínútu uppbótatíma og staðan 1-1 í hálfleik.

Tottenham sótti og sótti en boltinn virtist ekki ætla að rata í netið fyrr en Harry Winks skoraði laglegt mark fyrir gestina til að koma þeim yfir á 86. mínútu og fylgdi svo Tanguy N’dombele eftir á 88. mínútu og kom Tottenham í 3-1.

Varamaðurinn Tanguy N’dombele bætti svo við sínu öðru marki á 93. mínútu og lokatölur 1-4 en Wycombe náði að stríða Tottenham í 86. mínútur.

Internet stjarnan Adebaoyo Akinfenwa kom inn á fyrir Wycombe á 72. mínútu en hann er betur þekktur sem sterkasti fótboltaleikmaður heims og er með 1.3 milljónir fylgjendur á Instagram.

Tottenham stillti upp sterku liði en leikmenn á borð við Heung Min Son, Harry Kane, Toby Alderweireld, Gareth Bale og Lucas Moura komu við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið