fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Frank Lampard tjáir sig eftir brottreksturinn

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 21:00

Frank Lampard /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard sem að var rekinn sem þjálfari Chelsea fyrr í dag hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu.

Chelsea sem að eyddi 200 milljónum punda í sumar og situr nú í 9. sæti deildarinnar og taldi stjórn liðsins að tími væri að Lampard myndi fara en þessi árangur er langt undir væntingum og sérstaklega eftir að svona peningum er eytt í leikmenn.

Lampard og lærisveinar hans hafa tapað fimm af síðustu níu leikjum sínum og var Lampard rekinn í dag en orðrómur um að hann yrði rekinn á næstunni hefur heyrst í talsverðan tíma og eru allar líkur á því að Tomas Tuchel fyrrum þjálfari PSG að taka við liðinu í vikunni.

Yfirlýsing Lampard er hjartnæm en hann segist einnig vera vonsvikin að hafa ekki fengið að stjórna liðinu út tímabilið og taka það upp á næsta stig en þakkar Roman Abramovich fyrir traustið en hér fyrir neðan er hægt að sjá yfirlýsinguna í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið