fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, framherji Arsenal, var ekki í leikmannahóp liðsins í 1-0  tapi gegn Southampton í enska bikarnum í dag.

Pierre-Emerick Aubameyang, átti að leiða sóknarlínu Arsenal í leiknum en þurfti að draga sig úr hópnum nokkrum klukkustundum fyrir leik af persónulegum ástæðum. Eddie Nketiah, leiddi sóknarlínu liðsins í leiknum.

Þá virtist ekki vera pláss fyrir Balogun í leikmannahópnum en það var pláss fyrir tvo markverði á varamannabekk liðsins, Rúnar Alex og Mat Ryan.

Fljótlega eftir að flautað hafði verið til leiksloka hjá Southampton og Arsenal birti Balogun myndband á samfélagsmiðlinum Twitter af sér skora mark fyrir varalið Arsenal. Það mætti túlka þetta sem beint skot á knattspyrnustjóra Arsenal, þar sem að þeim gekk erfiðlega að skora mörk í leiknum.

Balogun er 19 ára gamall og líklegt þykir að hann yfirgefi Arsenal næsta sumar en hann er að renna út á samning hjá Lundúnaliðinu.

Balogun hefur fengið tækifæri með aðalliði Arsenal í Evrópudeildinni og enska deildarbikarnum á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum