fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Handviss um að geta fengið Wijnaldum og Depay til Barcelona – Verða samningslausir í sumar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 18:30

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona er vongóður um að Georginio Wijnaldum, leikmaður Liverpool og Memphis Depay, leikmaður Lyon, verði orðnir leikmenn Barcelona næsta sumar. El Mundo Deportivo greindi frá.

Báðir leikmennirnir verða samningslausir í sumar og lítið hefur þokast í viðræðum þeirra við sín núverandi félög.

Þá er einnig talið líklegt að Eric Garcia, leikmaður Manchester City, gangi til liðs við Barcelona. Sú félagsskipti gætu átt sér stað í þessum mánuði.

Koeman, hefur reynslu af Wijnaldum og Depay sem leikmönnum, en þeir störfuðu allir saman hjá hollenska landsliðinu.

Sky Sports, hefur heimildir fyrir því að viðræður Wijnaldum og Liverpool hafi náð pattstöðu. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool hefur miklar mætur á leikmanninum og vill ekki missa hann frá félaginu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur