fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Handviss um að geta fengið Wijnaldum og Depay til Barcelona – Verða samningslausir í sumar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 18:30

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona er vongóður um að Georginio Wijnaldum, leikmaður Liverpool og Memphis Depay, leikmaður Lyon, verði orðnir leikmenn Barcelona næsta sumar. El Mundo Deportivo greindi frá.

Báðir leikmennirnir verða samningslausir í sumar og lítið hefur þokast í viðræðum þeirra við sín núverandi félög.

Þá er einnig talið líklegt að Eric Garcia, leikmaður Manchester City, gangi til liðs við Barcelona. Sú félagsskipti gætu átt sér stað í þessum mánuði.

Koeman, hefur reynslu af Wijnaldum og Depay sem leikmönnum, en þeir störfuðu allir saman hjá hollenska landsliðinu.

Sky Sports, hefur heimildir fyrir því að viðræður Wijnaldum og Liverpool hafi náð pattstöðu. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool hefur miklar mætur á leikmanninum og vill ekki missa hann frá félaginu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum