fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

KFS upp í 3. deild

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 17:29

Gunnar Heiðar Þorvaldsson er leikmaður KFS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KFS mun spila í 3. deild karla á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir að liðið vann Hamar 0-1 í Hveragerði í dag. Samanlagt vinnur KFS einvígið 2-0.

Eina mark leiksins skoraði Hallgrímur Þórðarson á 63. mínútu.

KFS vann fyrri leik liðanna á sunnudaginn 1-0 og tryggir því sæti sitt í 3. deild að ári sem og sæti í úrslitaleik um það hver verður sigurvegari 4. deildarinnar þetta tímabil.

Það kemur í ljós í kvöld hvort að það verði ÍH eða Kormákur/Hvöt sem fylgir KFS upp í 3. deild. Sá leikur hefst kl 18:30

Hamar 0 – 1 KFS
0-1 Hallgrímur Þórðarson (’63)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar af urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Í gær

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus