fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér ekki að kaupa miðvörð í þessum félagaskiptaglugga þrátt fyrir ákall frá stuðningsmönnum þess efnis. The Athletic segir frá þessu.

Fjöldi stuðningsmanna Manchester United hefur fengið nóg af Victor Lindelöf, sá sátti slakan leik gegn Crystal Palace um helgina.

United tapaði þá 1-3 á heimavelli en segja má að Lindelöf hafa litið illa út í öllum mörkum Palace. Athletic segir að United muni ekki reyna að kaupa miðvörð í sumar.

David Ornstein sem ritar greinina segir að United sé að reyna að fá hægri kantmann og vinstri bakvörð áður en glugginn lokar í byrjun október.

United er með miðverðina Harry Maguire, Lindelöf, Eric Bailly, Chris Smalling, Phil Jones, Marcos Rojo, Axel Tuanzebe og Teden Mengi í sínum röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði