fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Bayern München rúllaði yfir Schalke

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 18. september 2020 20:27

Serge Gnabry. Mynd/Skjáskot Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern München hóf tiltilvörn sína í þýsku úrvalsdeildinni með látum. Serge Gnabry skoraði þrennu í stórsigri Bayern München á Schalke í fyrsta leik tímabilsins.

Fyrsta mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu. Þar var að verki Serge Gnabry. Leon Goretzka skoraði annað mark Bayern á 19. mínútu. Á 31. mínútu fékk Bayern vítaspyrnu. Robert Lewandowski fór á punktinn og skoraði þriðja markið. Leikar stóður 3-0 í hálfleik.

Í síðari hálfleik bætti Serge Gnabry tveimur mörkum við á 47. og 59. mínútu. Sjötta mark Bayern leit dagsins ljós á 70. mínútu þegar Thomas Müller kom boltanum í netið. Leroy Sané kom sér á blað með marki á 71. mínútu. Jamal Musiala kláraði endanlega niðurlægingu dagsins með áttunda og síðasta marki leiksins á 81. mínútu.

Hér má sjá fyrsta mark Gnabry í leiknum og jafnframt fyrsta mark tímabilsins í þýskalandi.

Bayern München 7 – 0 Schalke 04

1-0 Serge Gnabry (4′)
2-0 Leon Goretzka (19′)
3-0 Robert Lewandowski (31′) (Víti)
4-0 Serge Gnabry (47′)
5-0 Serge Gnabry (59′)
6-0 Thomas Müller (70′)
7-0 Leroy Sané (71′)
8-0 Jamal Musiala (81′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þungt högg fyrir Grealish

Þungt högg fyrir Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn á blaði Manchester United

Nýtt nafn á blaði Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?