fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðmálasíðan Coolbet opinberaði í dag upplýsingar um hversu mikill peningur fór inn og út hjá þeim í tengslum við íslenska knattspyrnu í sumar.

„Heildarvelta: 297.991.000 ISK!“ segir í tísti sem Coolbet birti í gær. Þar kemur einnig fram hversu mikil veltan hefur verið í hverri deild fyrir sig á Íslandi. Vinsælasta deildin er Pepsi Max-deild karla en veltan þar var tæplega 87 milljónir króna.

Athyglisvert er að næsta deild á eftir er fjórða deildin en þar var veltan rúmlega 54 milljónir króna. Ljóst er því að vel er fylgst með fjórðu deildinni af veðmálasérfræðingum.

Því næst er önnur deild karla en þar var veltan rúmar 26 milljónir króna. Lengjudeild karla fylgir síðan fast á eftir með veltu upp á rúmar 24 milljónir og því næst kemur Pepsi Max-deild kvenna en þar var veltan tæpar 22 milljónir. Þriðja deild karla er einnig með tæpar 22 milljónir.

Mjólkurbikar karla velti tæpum 28 milljónum á veðmálasíðunni en Mjólkurbikar kvenna velti tæpum 7 milljónum. Þá voru tæpar 30 milljónir í öðrum íslenskum leikjum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Í gær

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum