fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433

Mandzukic búinn að rifta samningnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic, fyrrum stjarna Juventus, hefur rift samningi sínum við Al-Duhail í Katar.

Þessar óvæntu fréttir voru staðfestar í gær en Mandzukic gekk aðeins í raðir liðsins í desember í fyrra.

Mandzukic vann deildina fjórum sinnum með Juventus en hann ákvað að halda annað í lok 2019.

Króatinn spilaði aðeins 10 leiki fyrir Al-Duhail og skoraði í þeim tvö mörk.

Talið er að Mandzukic haldi aftur til Ítalíu en nýliðar Benevento hafa áhuga á að semja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna