fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Mandzukic búinn að rifta samningnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic, fyrrum stjarna Juventus, hefur rift samningi sínum við Al-Duhail í Katar.

Þessar óvæntu fréttir voru staðfestar í gær en Mandzukic gekk aðeins í raðir liðsins í desember í fyrra.

Mandzukic vann deildina fjórum sinnum með Juventus en hann ákvað að halda annað í lok 2019.

Króatinn spilaði aðeins 10 leiki fyrir Al-Duhail og skoraði í þeim tvö mörk.

Talið er að Mandzukic haldi aftur til Ítalíu en nýliðar Benevento hafa áhuga á að semja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar