fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433

Mandzukic búinn að rifta samningnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic, fyrrum stjarna Juventus, hefur rift samningi sínum við Al-Duhail í Katar.

Þessar óvæntu fréttir voru staðfestar í gær en Mandzukic gekk aðeins í raðir liðsins í desember í fyrra.

Mandzukic vann deildina fjórum sinnum með Juventus en hann ákvað að halda annað í lok 2019.

Króatinn spilaði aðeins 10 leiki fyrir Al-Duhail og skoraði í þeim tvö mörk.

Talið er að Mandzukic haldi aftur til Ítalíu en nýliðar Benevento hafa áhuga á að semja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar