fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Mandzukic búinn að rifta samningnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic, fyrrum stjarna Juventus, hefur rift samningi sínum við Al-Duhail í Katar.

Þessar óvæntu fréttir voru staðfestar í gær en Mandzukic gekk aðeins í raðir liðsins í desember í fyrra.

Mandzukic vann deildina fjórum sinnum með Juventus en hann ákvað að halda annað í lok 2019.

Króatinn spilaði aðeins 10 leiki fyrir Al-Duhail og skoraði í þeim tvö mörk.

Talið er að Mandzukic haldi aftur til Ítalíu en nýliðar Benevento hafa áhuga á að semja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur