fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Haaland var fjarlægður – Of vinsæll

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 09:05

Erling Braut Haaland/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Naesheim, starfsmaður PSS Securitas, hefur útskýrt atvik sem átti sér stað um helgina í Noregi.

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var vísað burt af skemmtistað í heimalandi sínu og var myndband af atvikinu birt á netinu.

Haaland var sjálfur ekki sáttur við aðgerðir öryggisgæslunnar og óánægður með að vera rekinn út af skemmtistaðnum. Ástæðan er sú að mikið af fólki hópaðist í kringum stórstjörnuna og virti það ekki sóttvarnarreglur í tengslum við COVID-19.

,,Það eru í gildi reglur vegna COVID-19 og öryggisgæslan sá  hóp af fólki sem hópaðist í kringum Erling Braut Haaland,“ sagði Naesheim í samtali við þýska netmiðilinn Bild.
,,Við vissum að fólkið myndi ekki hætta að hópast í kringum hann og biðja um myndir svo við að við þurftum að biðja hann um að yfirgefa staðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Í gær

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið