fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

ÍA í annað sætið eftir öruggan sigur á Gróttu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta 0-4 ÍA
0-1 Viktor Jónsson(4′)
0-2 Stefán Teitur Þórðarson(14′)
0-3 Brynjar Snær Pálsson(18′)
0-4 Viktor Jónsson(34′)

ÍA vann stórsigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið mætti nýliðum Gróttu á Vivaldi-vellinum.

Grótta vann sinn fyrsta sigur í síðustu umferð gegn Fjölni en átti ekki roð í Skagamenn í kvöld.

Viktor Jónsson er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði hann tvennu í 4-0 sigri gestanna.

Stefán Teitur Þórðarson og Brynjar Snær Pálsson komust einnig á blað en sigur ÍA var aldrei í hættu í kvöld.

ÍA skoraði öll mörkin í fyrri hálfleik og lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann