fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

12 ára strákur handtekinn fyrir óboðleg rasísk ummæli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Vestur-Miðlöndum á Englandi hefur handtekið ungan dreng en þetta kemur fram á Sky Sports íd ag.

Um er að ræða tólf ára strák en hann var handtekinn fyrir ummæli sem hann skrifaði á Instagram.

Skilaboðin voru í garð Wilfried Zaha, leikmanns Crystal Palace, sem mætti Villa í úrvalsdeildinni í dag.

Um var að ræða óboðleg rasísk ummæli en Villa vann með lögreglunni til að hafa uppi á stráknum.

Zaha lék allan leikinn með Palace í dag sem þurfti að sætta sig við 2-0 tap á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar