fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Brescia gagnrýndi Balotelli opinberlega: Tæplega 100 kíló

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brescia, félag Mario Balotelli, skaut föstum skotum á leikmanninn á heimasíðu sinni í gær.

Balotelli er á förum frá Brescia en hann er ósáttur hjá félaginu og segir það mistök að hafa skrifað undir þar á síðasta ári.

Brescia segir að Balotelli hafi mætt til æfinga átta kílóum of þungur og að hann sé í dag tæplega 100 kíló.

Balotelli var refsað fyrir svipað mál árið 2018 þegar hann spilaði með franska félaginu Nice.

Forseti Brescia, Massimo Cellino, viðurkenndi það í viðtali fyrr á árinu að það hefðu verið mistök að semja við stjörnuna.

Balotelli er launahæsti leikmaður Brescia og fær um 160 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?