fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur sendur í próf eftir að tveir samherjar greindust með veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni hafa greinst með COVID-19 veiruna. Með þeim leikur Hjörtur Hermansson í danska liðinu.

Simon Hed­l­und og Samu­el Mraz eru báðir með veiruna en þeir léku í sigri gegn Nordsjælland um helgina.

Allir leikmenn Nordsjælland voru sendir í próf og enginn þeirra greindist með veiruna.

Hjörtur var sendur í próf og allir hans samherjar en enginn var með veiruna, þeir verða aftur prófaðir síðar í vikunni og ef sama niðurstaða kemur heldur liðið áfram.

Leikmenn Bröndby sem greindust með veiruna fara nú í eingangrunn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin