fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid leggur áfram ríka áherslu á það að félagið fái Paul Pogba frá Manchester United.

Zidane vildi fá Pogba síðasta sumar en félaginu tókst ekki að kokka fram tilboð sem heillaði Manchester United.

Zidane er sagður hafa ætlað að fá Pogba í sumar en kórónuveiran gæti haft áhrif á það. Óvíst er hvort Real Madrid hafi hreinlega efni á honum.

Franskir miðlar segja frá því að Zidane hafi nú fyrir nokkrum dögum tekið upp símann og hringt í Mino Raiola umboðsmann Pogba, hann hafi látið vita af því að áhugi félagsins væri enn til staðar.

Zidane vill fríska upp á misvæði Real Madrid en Luka Modric og Toni Kroos hafa lengi látið vélina ganga en hafa ekki fundið sitt besta form á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga
433Sport
Í gær

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum