fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ekki nein kreppa í París

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 14:00

Mauro Icardi var lykilþáttur í uppgangi Romano.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi er að ganga í raðir PSG en félagið hefur fengið samþykkt tilboð í hann hjá Inter.

Icardi var á láni hjá PSG á síðustu leiktíð og kaupir félagið hann nú á 51,2 milljónir punda.

PSG hafði til 31 maí til að ganga frá kaupunum á Icardi og hefur félagið nú gengið frá því.

Nú þarf PSG að ganga frá kaupum og kjörum við Icardi sem vill alls ekki snúa afur til Inter.

Icardi á leiða línuna hjá PSG en Edinson Cavani fer frá félaginu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi