fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu muninn á launum karla og kvenna í Garðabæ: „Sláandi að sjá þetta svona svart á hvítu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. maí 2020 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sláandi munur er á heildarlaunum þjálfara kvenna hjá Stjörnunni. Munurinn er fjórfaldur í fótboltanum en handboltinn slær í helmingsmun,“ segir í ítarlegri frétt sem Benedikt Bóas Hinriksson skrifar í Fréttablaðið í dag um árskýrslu Stjörnunnar.

Stjarnan greiddi leikmönnum sínum í Pepsi Max deild karla tæpar 84 milljónir króna í laun á síðasta ári. Kostnaðurinn við Rúnar Pál Sigmundsson og þjálfarateymi hans á síðasta ári var um 40 milljónir.

Kvennalið Stjörnunnar sem einnnig leikur í efstu deild fékk 5,5 milljónir í laun en kostnaður við þjálfarateymið var 11 milljónir. Meistaraflokkur karla var rekinn með 16 milljóna króna tapi en stelpurnar voru réttu megin við núllið.

Harpa Þorsteinsdóttir var lengi vel skærasta stjarna Stjörnunnar í kvennaflokki. „Auðvitað er sláandi að sjá svona svart á hvítu þennan launamun og einnig launakostnað í þjálfaramálum. Það er munur á rekstri deildanna og eru kannski eðlilegar skýringar á því að einhverju leyti, en það er samt þessi munur og viðhorfið gagnvart kvennaboltanum sem skiptir miklu máli í öllu starfinu. Ég tel að svona gagnsæi sé gott og jákvætt að fólk spái aðeins í þessu þegar það horfir á stóru myndina,“ sagði Harpa í samtali við Fréttablaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“