fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Skoða að læsa alla inni á hóteli í mánuð til að klára deildina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin skoðar það nú að læsa leikmenn inni á hótelum í mánuð til að ljúka deildinni, þetta segir enska blaðið Mirror.

Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára deildina sem nú er í pásu vegna kórónuveirunnar.

Mikið er í húfi fyrir deildina en tekjutapið gæti verið 750 milljónir punda ef ekki tekst að klára deildina. Leikirnir færu þá fram fyrir luktum dyrum.

Enska úrvalsdeildin vonar að kórónuveirufaraldurinn hægi á sér á Englandi eftir þrjár vikur.

Allir sem koma að deildinni gætu verið sendir í sóttkví á hóteli og myndu vera þar þangað til deildin er á enda. Horft er á að klára deildina fyrir 12 júlí ef grípa þarf í þessa aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila