fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Ferdinand varar Arsenal við þessum leikmanni – Þurfa að styrkja annað

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 21:01

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir Arsenal að sleppa því að horfa á framherjann Luka Jovic í sumar.

Jovic er framherji Real en hann gæti vel verið á förum í sumar. Ferdinand vill sjá Arsenal styrkja aðrar stöður vallarins.

,,Hann er einhver sem gæti bætt einhverju við Arsenal liðið en ég held að þeir þurfi ekki mann í þeirri stöðu,“ sagði Ferdinand.

,,Arsenal þarf hafsenta. Þeir þurfa varnarmenn sem geta varist og spilað. Ég spilaði gegn Arsenal liði með menn eins og Sol Campbell og Tony Adams.“

,,Ég sé það ekki núna. Þeir eru með marga góða fótboltamenn en þú þarft góða blöndu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla