fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Átti að verða stórstjarna en náði ekki í gegn: Selur nú úr fyrir 850 milljónir á ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramon Calliste, átti að verða stjarna hjá Manchester United þegar hann var koma upp í gegnum unglingastarf félagsins. Calliste var líkt við Ryan Giggs en hann náði aldrei að slá í gegn.

Þegar hlutirnir gengu ekki upp hjá Calliste hjá United þá fór hann til Liverpool gerði vel í varaliðinu þar.

Calliste fór svo á flakk í neðri deildum Englands en gafst upp og ákvað að snúa sér öðru. Honum datt í hug að byrja að selja úr og þar hefur hann dottið í gullpott.

Calliste á fyrirtækið Global Watches sem selur ríka og fræga fólkinu í Bretlandi dýr úr, í fyrra seldi hann úr fyrir 5 milljónir punda eða 858 milljónir íslenskra króna.

,,Ég ákvað að fara í þetta og tengsl mín í fótboltanum hjálpuðu mér til að byrja með,“ sagði Calliste en margir knattspyrnumenn hafa verslað við hann í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni