fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Verður líklega lánaður aftur og ensk félög fylgjast með – Nýta ekki forkaupsréttinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, stjarna Barcelona, verður líklega lánaður aftur áður en næsta tímabil hefst.

Coutinho hefur ekki staðist væntingar hjá Bayern Munchen þar sem hann hefur spilað undanfarna mánuði.

Bayern er með forkaupsrétt á leikmanninum en afar ólíklegt er að félagið nýtti sér það næsta sumar.

Barcelona hefur þá ekki áhuga á að nota Coutinho en óttast að fá ekki nálægt 142 milljónum sem liðið borgaði Liverpool.

Coutinho verður því að öllum líkindum lánaður annað næsta sumar og eru ensk félög að fylgjast með.

Bæði Manchester United og Chelsea hafa áhuga á leikmanninum sem var áður frábær fyrir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina