fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Verður líklega lánaður aftur og ensk félög fylgjast með – Nýta ekki forkaupsréttinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, stjarna Barcelona, verður líklega lánaður aftur áður en næsta tímabil hefst.

Coutinho hefur ekki staðist væntingar hjá Bayern Munchen þar sem hann hefur spilað undanfarna mánuði.

Bayern er með forkaupsrétt á leikmanninum en afar ólíklegt er að félagið nýtti sér það næsta sumar.

Barcelona hefur þá ekki áhuga á að nota Coutinho en óttast að fá ekki nálægt 142 milljónum sem liðið borgaði Liverpool.

Coutinho verður því að öllum líkindum lánaður annað næsta sumar og eru ensk félög að fylgjast með.

Bæði Manchester United og Chelsea hafa áhuga á leikmanninum sem var áður frábær fyrir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það