fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Íslandsmeistarar Vals lána markvörð til Eyja

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV og Valur hafa komist að samkomulagi að Auður Scheving landsliðsmarkvörður U-19 ára landsliðs Íslands leiki með ÍBV í sumar sem lánsmaður. Auður hefur verið varamarkvörður Vals undanfarið en ætlar nú að taka slaginn og leika með ÍBV í Pepsí Max deildinni.

Auður hefur leikið 20 unglingalandsleiki fyrir Íslands hönd.

Auður er annar af tveimur ungum leikmönnum sem eru lánaðar til Eyja en áður hafði ÍBV fengið Kristjönu Sigurz að láni frá Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar